Mánuður: febrúar 2017

Ótrúlegir bananar

Þunglyndi: Nýleg könnun sem tekin var meðal fólks sem þjáðist af þunglyndi, af samtökunum MIND, sýndi að mörgum leið betur við að borða banana. Ástæðan er sú að banani inniheldur tryptophan, prótein tegund sem líkaminn breytir í seratonin, þekkt fyrir það að hafa jákvæð áhrif á skapið og valda almennri vellíðan og gleði. Fyrirtíðarspenna: Gleymdu… Lesa nánar

Nýr vefur

Ný vefsíða Banana ehf er komin í loftið á www.bananar.is. Síðan er unnin í samstarfi við Vefstofuna Avista ehf.  Síðan er unnin með það að markmiði að einfalda miðlun upplýsinga til viðskiptavina okkar og auka aðgengi þeirra að síðunni í snjalltækjum.