Áfram sjálfbærniveginn

31. maí, 2024

Samþætting sjálfbærni í kjarnastarfsemi Banana er eitt af því sem ný sjálfbærniskýrsla fyrirtækisins sýnir fram á.

Starfsfólk Banana hefur alltaf haft sjálfbærni að leiðarljósi í sínu starfi eins og sást vel í fyrstu sjálfbærniskýrslu Banana á síðasta ári. Síðastliðna mánuði hefur svo verið lögð enn meiri áhersla á þessi mál og skýr markmiðasetning ásamt reglubundnum mælingum á árangri verður áfram leiðarljós í sjálfbærnivinnu okkar næstu misseri og ár.

Við erum afar stolt af þessari annarri sjálfbærniskýrslu Banana. Skýrsluna má skoða hér: Sjálfbærniskýrsla 2023