FERSKLEIKI FRAMAR ÖLLU

Bananar vilja mæta þörfum og kröfum viðskiptavina sinna um góð gæði og fjölbreytt vöruúrval.
Til þess að sinna þessum þörfum höfum við bein viðskiptasambönd út um allan heim og má þar nefna Kína, Brasilíu, Suður Afríku, Kanada, Chile, Argentínu, Holland USA og Spán.
Viðskiptum er beint til þeirra landa þar sem uppskera á ávöxtum og grænmeti er best hverju sinni. Vörurnar eru teknar vikulega með skipi og daglega flugleiðis. Íslenskt grænmeti berst til okkar daglega.

Opnunartími Banana um páska 2023

Fimmtudagurinn 6 apríl, Skírdagur- opið milli 9 – 11.00
Föstudagurinn langi 7. apríl - lokað
Laugardagurinn 8 apríl - opið milli 9 – 11.00
Sunnudagurinn 9 apríl Páskadagur - lokað
Mánudagurinn 10 apríl Annar í páskum - lokað.

Páskakveðja,
Starfsfólk Banana

AFGREIÐSLUTÍMI SÓTTRA PANTANA

Kæru viðskiptavinir
Afgreiðslutími á sóttar pantanir hjá okkur er 1 klst frá því að pöntun berst okkur.

Hlökkum til að þjónusta ykkur

kveðja,
Starfsfólk Banana