Opnunartími Banana, páskar 2019

17. Apríl - miðvikurdagur, panta þarf fyrir kl.12.00 til að fá á fimmtudag (skírdag).
18. Apríl (skírdagur) - fimmtudagur opið milli 9 – 12.00. Panta þarf fyrir kl.12.00 til að fá á laugardag.
19. Apríl - föstudagurinn langi, lokað.
20. Apríl - laugardagur, opið milli 9 – 12.00.
21. Apríl (páskadagur) - sunnudagur, lokað.
22. Apríl (annar í páskum) - mánudagur, lokað.

Páskakveðja,
Bananar

Lesa nánar

Ferskleiki framar öllu

Bananar vilja mæta þörfum og kröfum viðskiptavina sinna um góð gæði og fjölbreytt vöruúrval. Til þess að sinna þessum þörfum höfum við bein viðskiptasambönd út um allan heim og má þar nefna Kína, Brasilíu, Suður Afríku, Kanada, Chile, Argentínu, Holland USA og Spán. Viðskiptum er beint til þeirra landa þar sem uppskera á ávöxtum og grænmeti er best hverju sinni. Vörurnar eru teknar vikulega með skipi og daglega flugleiðis. Íslenskt grænmeti berst til okkar daglega.

Um okkur