Papaya

Papaya ávöxturinn svipar til melóna og er hann borðaður þannig og oft notaður í ávaxtasalöt. Fullþroskað Papaya er með mjúkt aldinkjöt og í honum er A- og B-vitamín og er hann einnig ríkur af C-vitamíni.
Besti geymsluhiti 10-12 °C

Eining
Vörunúmer
Papaya kassi
3920