Jafnlaunastefna Banana ehf.- Equal pay standard

Jafnlaunastefna

Bananar ehf. hafa innleitt jafnlaunakerfi sem nær til allra starfsmanna til að framfylgja settum stefnumiðum. Jafnlaunastefna Banana ehf. er ætlað að tryggja öllum starfsmönnum sem starfa hjá fyrirtækinu jöfn tækifæri eins og kveðið er á í lögum og stjórnarskrá um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Jafnlaunastefnan er órjúfanlegur hluti að launastefnu Banana ehf.

Markmið stefnunnar er að stuðla að því að allt starfsfólk hafi jöfn tækifæri og koma í veg fyrir hvers konar mismunum.

 

Equal pay standard

The equal pay standard was established to ensure all employees have equal rights as promised according to laws and the constitution about equal rights for both men and women. The purpose of the obligatory equal pay standard is to enforce the current legislation, prohibiting discriminatory practices based on gender. The standard requires that women and men working for the same employer shall be paid equal wages and enjoy equal terms of employment for jobs of equal value.