Launastefna Banana ehf. – Wage policy

Launastefna

Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á launastefnu Banana ehf. Launastefnan tekur til allra starfsmanna.

Bananar greiðir laun sem taka mið af þeim kröfum sem gerðar eru varðandi þekkingu, hæfni og ábyrgð. Bananar ehf. greiðir laun í samræmi við gildandi kjarasamninga.
Framkvæmdastjóri ber formlega ábyrgð á öllum launatengdum ákvörðunum og gætir þess að samræmis sé gætt við alla ákvörðunartöku og tryggir að sömu laun séu greidd fyrir sambærileg eða jafnverðmæt störf.

Launaákvarðanir skulu byggðar á málefnalegum forsendum í samræmi við fyrirliggjandi starfslýsingar þar sem fram koma þær kröfur sem gerðar eru til viðkomandi starfs.

Tryggja skal öllum jafna möguleika til starfa, ábyrgðar, launa, stöðuhækkana, endurmenntunar og starfsþjálfunar.

 

Wage policy

The executive director is responsible for Bananar’s wage policy. This policy covers every employee. Wages are determined according to knowledge and responsibility. Wages are determined by the collective wage agreement.

The executive director is responsible for every decision regarding wages and to make sure wages are paid accordingly, for jobs of equal value.

Decisions about wages are based on job descriptions as well as requirements and responsibility for each position.

Everyone shall have equal opportunities to work, have responsibilities, get training and get promoted.