Styrkur og velgengni Banana ehf felst í starfsmönnum þess sem hafa mikla þekkingu og langa starfsreynslu á sviði meðhöndlunar og sölu grænmetis og ávaxta. Starfsfólk Banana leggur sig fram á hverjum degi við að veita góð gæði og góða þjónustu