Plómur

Í plómum er talsvert af A- og B-vitamíni ásamt kalki og járni, þær bæta meltinguna. Best er að borða plómur ferskar eins og epli eða skera þær niður í bita og setja útí ávaxtasalat. Einnig er auðvelt að gera úr þeim sultur.
Besti geymsluhiti : 5-8°C

Eining
Vörunúmer
Plómur kassi
3820