Vilt þú koma í heimsókn?

Þar sem við erum með mikið vöruúrval ásamt árstíðabundnum vörum, viljum við gjarnan bjóða fyrirtækjum að koma og sjá hvað er í boði hjá okkur.

Ert þú með rekstur á veitingarstað, mötuneyti eða verslun? Þá bjóða Bananar ykkur upp á heimsókn í fyrirtækið, skoða vöruhúsið og sjá hvað við höfum uppá að bjóða.

Fylltu út umsóknina og við svörum þér um hæl.