17. júní

10. júní, 2024

Það er lokað hjá Bönunum 17. júní næstkomandi. Gleðilega þjóðhátíð!  

Áfram sjálfbærniveginn

31. maí, 2024

Samþætting sjálfbærni í kjarnastarfsemi Banana er eitt af því sem ný sjálfbærniskýrsla fyrirtækisins sýnir fram á. Starfsfólk Banana hefur alltaf haft sjálfbærni að leiðarljósi í sínu starfi eins og sást vel í fyrstu sjálfbærniskýrslu Banana á síðasta ári. Síðastliðna mánuði hefur svo verið lögð enn meiri áhersla á þessi mál og skýr markmiðasetning ásamt reglubundnum… Lesa nánar

17. maí, 2024

Á annan í Hvítasunnu, 20. maí nk. er lokað hjá Bönunum.

Opnunartími 1. maí

29. apríl, 2024

Á verkalýðsdaginn, 1. maí nk. er opið er frá kl. 9:00 til 11:00 hjá Bönunum.  

Opnunartími Banana um páskana

19. mars, 2024

Fimmtudagur, 28. mars Skírdagur, opið milli kl. 8:00 – 11:00 Föstudagur, 29. mars Föstudagurinn langi, LOKAÐ Laugardagur, 30. mars opið milli kl. 8:00 – 11:00 Sunnudagur, 31. mars Páskadagur, LOKAÐ Mánudagur, 1. apríl Annar í páskum, LOKAÐ Páskakveðja, Bananar

Samfélagsskýrsla 2022

30. maí, 2023

Starfsfólk Banana hefur alltaf haft sjálfbærni að leiðarljósi í sínu starfi en nú hefur fyrsta samfélagsskýrsla Banana litið ljós. Hún markar ákveðin tímamót í vinnu fyrirtækisins að sjálfbærnimálum þar sem skýr markmiðssetning ásamt reglubundnum mælingum á árangri verður í framhaldinu leiðarljós í sjálfbærnivinnu okkar. Við erum afskaplega stolt af þessari fyrstu samfélagsskýrslu Banana en hana… Lesa nánar

Grænmeti og ávextir úr verslunum fá nýtt hringrásarlíf

10. desember, 2021

Hagar stofnuðu í upphafi árs nýsköpunarsjóðinn Uppsprettuna með það að markmiði að styðja við frumkvöðla við þróun og nýtingu á matvælum. Sjóðurinn lagði sérstaka áherslu á mikilvægi þess að verkefnin sem fengu styrk úthlutun hefðu sjálfbærni að leiðarljósi við þróun og framleiðslu. Alls fengu níu verkefni styrk að verðmæti um 11 milljónir króna.   Sápur… Lesa nánar