Afgreiðslutími um jól og áramót
18. desember, 2024
Yfir hátíðarnar er rýmri opnunartími í söludeild okkar og vöruafgreiðslu. Til að fá afhent samdægurs á höfuðborgarsvæðinu þurfa pantanir að hafa borist fyrir kl. 9:00 á netfangið bananar@bananar.is. Sölumenn eru við símann sem hér segir: Laugardagur, 21.desember: kl. 9:00-14:00 Sunnudagur, 22. desember: Lokað Mánudagur, 23. desember: kl. 7:00-16:00 Þriðjudagur, 24. desember: kl. 9:00-11:00 (engin útkeyrsla… Lesa nánar