Breyting á sátt Samkeppniseftirlitsins við Banana
28. ágúst, 2024
Bananar hafa á undanförnum misserum mótað stefnu sína með það að leiðarljósi að efla þjónustu fyrirtækisins til muna. Í þessari vegferð hafa Bananar lagt ríka áherslu á að uppfæra og þróa upplýsingatæknilegu innviði sína, með það að markmiði að mæta sífellt aukinni þjónustuþörf viðskiptavina sinna á skilvirkan og öruggan hátt. Í þessum tilgangi hafa Bananar… Lesa nánar