Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik
20. nóvember, 2024
Litríkt, jólalegt og hollt á borðið þitt. Pössum upp á að hollustan gleymist ekki í jólaamstrinu. Með heilsusamlegu mataræði og lífsstíl er hægt að sporna við fjórum af hverjum tíu krabbameinstilfellum. Bananar í samstarfi við Krabbameinsfélagið og Hagkaup óska eftir jólalegum útfærslum á framsetningu á grænmeti, kryddjurtum, ávöxtum og berjum til að nýta á jólaborðið… Lesa nánar