Samfélagsskýrsla 2022

30. maí, 2023

Starfsfólk Banana hefur alltaf haft sjálfbærni að leiðarljósi í sínu starfi en nú hefur fyrsta samfélagsskýrsla Banana litið ljós. Hún markar ákveðin tímamót í vinnu fyrirtækisins að sjálfbærnimálum þar sem skýr markmiðssetning ásamt reglubundnum mælingum á árangri verður í framhaldinu leiðarljós í sjálfbærnivinnu okkar.

Við erum afskaplega stolt af þessari fyrstu samfélagsskýrslu Banana en hana er hægt að sækja hér:

Bananar-Samfélagsskýrsla-2022